Lokað kl.12:00 á föstudag

Vegna sumarleifa og ýmissa annara ástæðna verður skrifstofa VerkVest á Ísafirði lokuð frá kl. 12:00 föstudaginn 9. júní. Þeir sem eiga eftir að ná í lykla eða kaupa miða í göng þurfa að koma við tímanlega. Gleðilega sjómannadagshelgi. Starfsfólk skrifstofu

Nýtt félagsskírteini og afsláttarkort

Þessa dagana er nýtt félagsskírteini að berast til félagsmanna. Skírteinið er jafnframt afsláttarkort og rafrænt auðkenniskort. Kortið er unnið í samstarfi við Íslandskortið. Með útgáfu rafrænna skírteina opnast fyrir ótal möguleika eins og að nýta kortið til auðkenningar á ýmsum þjónustum sem verða kynntar eftir því sem notkunin eykst. Það sem nú þegar er í […]