Hækkun iðgjalds 1. júlí – val um ráðstöfun viðbótariðgjalds

Allt viðbótariðgjaldið fer í samtryggingardeild nema sjóðfélagi óski eftir að því verði ráðstafað í tilgreinda séreign. Iðgjaldið greiðist til þess sjóðs sem sjóðfélagi á aðild að. Mikilvægt er að sjóðfélagar geri sér grein fyrir að réttindi í samtryggingardeild geta falið í sér verðmæt tryggingaréttindi. Með ráðstöfun iðgjalds í tilgreinda séreign ávinnst ekki, hvað þau iðgjöld […]