Mikil aukning vinnuslysa eru gróf mannréttindabrot!

Ört fjölgandi dauðaslysum á vinnumarkaði sem rekja má til slælegs aðbúnaðar eða ónógra öryggisreglna virðist ekki einskorðað við íslenskan vinnumarkað. Þessar sláandi staðreyndir voru ræddar á málþingi ASÍ „Komum heil heim“. Hjá máli frummælendum málþingsins voru raktar afleiðingar af auknum kröfum atvinnurekenda að afsláttur sé gefin af vinnuverndar- og öryggismálum á vinnustöðum. Fall úr hæð […]