Verk Vest og Fræðslumiðstöð Vestfjarða í samstarf á Hómavík

Stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga hefur samþykkt að fara í samstarf við Fræðslumiðstöð Vestfjarða með ráðningu verkefnastjóra á Hólmavík. Til verkefnisins hefur verið ráðin Ingibjörg Benediktsdóttir á Hómavík, en Ingibjörg er Strandamaður í húð og hár og því vel tengd og kynnt á svæðinu. Ingibjörg mun sjá um fræðsluverkefni félagsins ásamt samskiptum við starfsfræðslusjóði sem félagið er […]