Fræðsludagar félagsliða

Miðvikudaginn 22. nóvember næstkomandi verður hinn árlegi fræðsludagur félagsliða haldinn á Grand Hótel Reykjavík. Dagskráin verður með fjölbreyttu sniði, en viðburðurinn er opinn félagsliðum um allt land óháð stéttarfélagi. Nauðsynlegt er að skrá sig hjá Drífu Snædal (drifa@sgs.is) fyrir 15. nóvember. Félagsliðar um allt land eru hvattir til að nýta sér þetta tækifæri til að […]

Aðgerðaráætlun Verk Vest gegn einelti, ofbeldi, kynbundinni og kynferðislegri áreitni

Á fundi stjórnar Verkalýðsfélags Vestfirðinga 6. nóvember var samþykkt að félagið endurnýjaði gildandi aðgerðaráætlun sem nýst gæti stjórn, trúnaðarráði og starfsfólki félagsins í þeirra vinnu og auka færni starfsfólks félagsins til að aðstoða atvinnurekendur til að innleiða slíkt á vinnustöðum. Aðgerðaráætlunin inniheldur einnig starfsmannasáttmála Verkalýðsfélags Vestfirðinga sem er hugsaður sem ein helsta forvörn gegn einelti […]