Skattbreytingar auka ráðstöfunartekjur hátekjuhópa um tugi þúsunda

Um áramót tóku gildi skattbreytingar sem munu skila hátekjuhópum sexfalt meira en lág- og millitekjufólki. Hækkaði persónuafsláttur til samræmis við hækkun á verðlagi undanfarið ár en efri tekjumörk hækkuðu til samræmis við launavísitölu, eins og lög gera ráð fyrir. Alþýðusambandið hefur ítrekað vakið athygli á þessu ósamræmi í framkvæmd skattkerfisins, sem leiðir kerfisbundið til aukins […]