Opnað fyrir páskaumsóknir 1. febrúar

Opnað verður fyrir umsóknir um orlofshús Verkalýðsfélags Vestfirðinga fyrir páskavikuna 2018 fimmtudaginn 1. febrúar kl. 8:00. Orlofshúsin sem eru í úthlutun eru: Bjarnaborg, íbúðir í Reykjavík og íbúð á Akureyri, Svignaskarð og Ölfusborgir. Ekki er hægt að sækja um ákveðin hús/íbúð að undanskilinni stóru íbúðinni í Reykjavík. Félagsmenn geta farið inn á orlofsvef félagsins og […]