Opnað fyrir umsóknir um orlofshús Verk Vest fyrir sumarið 2018

Á næstu dögum munu félagsmenn fá bréf um sumarúthlutanir. Félagsmenn geta farið inn á orlofsvef félagsins http://orlof.is/verkvest/ og sótt um með því að velja: Sumar. Félagið á orlofshús fyrir félagsmenn í öllum landshlutum sumarið 2018. Allir ættu því að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Bjarnaborg á Suðureyri (hluta af tímabilinu) Einarsstaðir við Eyjólfsstaðaskóg. Flókalundur […]
Skrifstofur Verk Vest lokaðar vegna starfs- og fræðsludaga – Zamkniete

Skrifstofur Verk Vest á Ísafirði, Hólmavík og Patreksfirði verða lokaðar föstudaginn 16. mars. Félagsmönnum er bent á að mál sem þarfnast úrlausnar fyrir föstudag að leita sem fyrst til félagsins. Einnig er þeim sem eiga eftir að sækja lykla, kaupa flugmiða eða sækja aðra þjónustu ljúka þeim málum fyrir föstudag. Biuro Zwiazkow Zawodowych w Isafjordzie […]