Er virkilega ekkert svigrúm til að hækka laun á Íslandi ?

„Það er dýrt að hækka laun á Íslandi“. Þannig hefst pistill Ástu S. Fjeldsted framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs Íslands og má jafnvel skilja inngangin sem svo að íslenskt atvinnulíf sé komið á heljarþröm. Megin þungi pistilsins er á launatengd gjöld og að fríðindi starfsmanna valdi því hversu erfitt og dýrt það sé að hækka laun. Þannig heldur […]