Ísland – Króatía á bíótjaldi á Ísafirði og Patreksfirði

Verk Vest, Ísafjarðarbíó og Skjaldborg bjóða upp á beina útsendingu frá landsleik Íslands og Króatíu þriðjudaginn 26. júní klukkan 18:00. Bíóhúsin opna klukkutíma fyrir leik, mætum snemma og tryggjum okkur sæti. TAKMARKAÐ SÆTAFRAMBOÐ ! Gegn framvísunar félagsskírteinis býður Verk Vest félagsmönnum upp á popp og kók.
Ráðgjafi á sviði starfsendurhæfingar

VIRK Starfsendurhæfingarsjóður í samvinnu við Verkalýðsfélag Vestfirðinga leitar að ráðgjafa í 50% starf með starfsstöð á Ísafirði. Um er að ræða mjög krefjandi og fjölbreytt starf og einstakt tækifæri til þátttöku í þróun og þjónustu á sviði starfsendurhæfingar á vinnumarkaði. Ráðgjafar VIRK starfa hjá stéttarfélögum samkvæmt samningi við VIRK. Að VIRK standa öll helstu samtök […]