Kvennafrí 24. október 2018 kl. 14.55

Miðvikudaginn 24. október kl. 14.55 ætla konur að yfirgefa vinnustaði og safnast saman á Silfurtorginu á Ísafirði og ganga fylktu liði í Alþýðuhúsið á Ísafirði og halda baráttufund undir kjörorðinu: Breytum ekki konum, breytum samfélaginu! Stjórnendur á vinnustöðum eru hvattir til gera ráðstafanir til að auðvelda konum að yfirgefa vinnustaðinn á þessum tíma og karlmenn […]