Trúnaðarmannanámskeið Verk Vest

Dagana 4. – 5. apríl heldur Verkalýðsfélag Vestfirðinga námskeið fyrir trúnaðarmenn félagsins. Námskeiðið er haldið í samstarfi við Félagsmálaskóla alþýðu og er hluti af kjarasamniningsbundinni fræðslu til trúnaðarmanna. Á námskeiðinu verður farið yfir hvert er hlutverk stéttafélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Hvernig starfa stéttarfélögin, stjórnir þeirra og hvert er hlutverk félagsmanna. Lögð verður áhersla […]
Versnandi umgengni í orlofseignum Verk Vest

Að gefnu tilefni þá biðjum við félagsmenn um að ganga betur frá eftir dvöl íbúðum og orlofshúsum eftir notkun. Að undanförnu hefur kvörtunum frá félagsmönnum og umsjónarmönnum vegna umgengi og lélegra þrifa fjölgað óvenju mikið. Á höfuðborgarsvæðinu hefur fyrirtækið Sólar ehf. hefur umsjón með íbúðum félagsins. Leigutaki þarf ekki að þrífa íbúðina eftir leigutíma, en […]