Tillögur sérfæðihóps ríkisstjórnar til kaupa á húsnæði

Starfshópur sem Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, skipaði í lok síðasta árs leggur til fjórtán tillögur og breytingar á þeim úrræðum sem fyrir eru til að auðvelda ungu fólki og tekjulágum að komast inn á húsnæðismarkaðinn. Tillögur hópsins voru kynntar í dag á fjölmennum fundi í húsakynnumi Íbúðalánasjóðs. Þær miða m.a. að því að […]