Hvert atkvæði skiptir máli!

Nýjir kjarasamningar Starfsgreinasambands Íslands og Landssambands íslenskra verzlunarmanna við Samtök atvinnulífsins voru undirritaðir 3. apríl og fengu nafnið Lífskjarasamningar. Aðgerðarpakkinn sem ríkisstjórnin kom með að borðinu á loka metrunum reyndist lykillinn að því að hægt var að ljúka við gerð nýrra kjarasamninga. Við sem tókum þátt í að móta samningana teljum þá munu koma lægst […]