Samkomulag um launaþróunartryggingu starfsmanna sveitafélaga

Samkomulag um launaþróunartryggingu til starfsmanna ríkis og sveitarfélaga var undirritað af hálfu ASÍ þann 17. april síðat liðinn. Laun félagsmanna í aðildarfélögum ASÍ sem starfa hjá sveitarfélögum munu hækka um 1,7 prósent að meðaltali vegna samkomulagsins og laun félaga ASÍ sem starfa hjá ríkinu um 0,4 prósent að meðaltali. Launaþróunartryggingin er afturvirk og gildir frá […]