Jöfnum kjörin – samfélag fyrir alla !

Til hamingju með baráttudag launafólks! Á baráttudegi launafóks 1. maí er nauðsynlegt að velta fyrir sér hvernig samfélag viljum við byggja til framtíðar. Viljum við byggja samfélag sem er stýrt af gróðasjónamiðum, einstaklingshyggju og ójöfnuði? eða viljum við byggja samfélag þar sem allir njóta réttlátrar og sanngjarnar skiftingar af verðmætasköpun þjóðarbúsins? Kröfur verkalýðshreyfingarinnar endurspegla kjarasamning […]