Nýjir kjarasamningar iðnaðarmanna

Í nótt undirritaði iðnaðarmannasamfélagið nýjan kjarasamning sem gildir til nóvember 2022.Megin áherslur iðnaarmanna í þessum samningum voru að tryggja þann árangur sem við höfum verið að ná á síðustu árum og tryggja forsendur fyrir áframhaldandi kaupmætti á samningstímanum, uppfæra kauptaxtakerfið og stytta vinnuvikuna. Varðandi almennar hækkanir tekur samningurinn mið af þeim samningum sem gerðir voru […]