Starfsgreinasamband Íslands og Efling vísa kjaradeilu við Samband Íslenskra sveitarfélaga til Ríkissáttasemjara

Fréttatilkynning frá SGS og Eflingu 28. maí. Viðræður Starfsgreinasambandsins og Eflingar – stéttarfélags við Samband íslenskra sveitarfélaga um nýjan kjarasamning hafa staðið yfir undanfarnar vikur og hafa aðilar átt 5 formlega fundi. Fyrir utan kröfugerð aðila um eðlilegar kjarabætur í samræmi við samninga á almenna markaðnum og önnur mál, hafa verkalýðsfélögin krafist þess að Samband […]