Aðalfundur ályktar um aðför Hæstaréttar að grunnréttindum á vinnumarkaði

Aðalfundur Verkalýðsfélags Vestfirðinga var haldinn þann 28. maí sl. Á fundinum var nokkur umræða um réttindamál á vinnumarkaði og hvernig óvægni og hörku gegn verkafólki væri óspart beitt til að berja niður þátttöku í störfum stéttarfélaga. Mörg dæmi eru um að starfsfólk sem leitar til stéttarfélaga með fyrirspurnir um launa- og réttindamál væri hiklaust rekið […]

Lokað vegna sumarleifis á Patreksfirði

Skrifstofa félagsins á Patreksfirði verður lokuð frá mánudeginum 3. júní til miðvikudagsins 19. júní. Félagsmönnum Verk Vest á suðursvæðinu er bent á að beina erindum sínum til skrifstofunnar á Ísafirði eða á netfangið postur@verkvest.is.