Yfirlýsing vegna lausafjárvanda West Seafood

Fiskvinnslufyrirtækið West Seafood á Flateyri hefur ekki staðið skil á orlofi til starfsfólks þrátt fyrir ítrekaðar umleitanir Verkalýðsfélags Vestfirðinga. Samkvæmt heimildum félagsins er fyrirtækið í tímabundnum lausafjárvanda og getur að svo stöddu ekki greitt starfsfólki afdregið orlof sem átti að greiða út þann 11. maí. Orlofsfé eru laun starfsfólks sem því eru ætluð til framfærslu […]