Áskorun til bæjar- og sveitastjórna á Vestfjörðum

Vegna þeirra alvarlegu stöðu sem upp er komin í samningaviðræðum við samninganefnd Sambands íslenskra sveitafélaga hefur stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga samþykkt að senda eftirfarandi áskorun til bæjar- og sveitastjórna á félagssvæði Verk Vest. Undanfarna mánuði hefur Starfsgreinasamband Íslands (SGS), sem Verkalýðsfélag Vestfirðinga (Verk Vest) á aðild að, átt í kjarasamningsviðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga vegna félagsmanna […]