Verkalýðsfélag Vestfirðinga heldur fund með félagsmönnum sínum sem eiga launakröfu á West Seafood

Verkalýðsfélag Vestfirðinga heldur fund með félagsmönnum sínum sem eiga launakröfu á West Seafood Fundurinn verður haldinn í Gunnukaffi á Flateyri mánudaginn 16. September klukkan 13:00. Þar verður félagsmönnum leiðbeint um hvernig þeir skuli standa að því að leita réttar síns varðandi ógreidd laun, og kemur pólskur túlkur til með að verða á staðnum. — Verk […]

Fundað með félagsmönnum Verk Vest vegna gjaldþrots West seafood

Fiskvinnslufyrirtækið West Seafood á Flateyri hefur verið útskurðað gjaldþrota, en fyrirtækinu hafði áður tekist að forða sér frá gjaldþroti í mars á þessu ári. Með gjaldþrotinu hefur í raun verið höggvið á langvarandi óvissu hjá starfsfólki fyrirtækisins um áframhaldandi rekstur þess. Fyrr á þessu árið hljóp Verk Vest undir bagga og lánaði starfsfólki vegna vangoldinnar […]