Yfirlýsing frá Verkalýðsfélags Vestfirðinga vegna kjaradeilu við samninganefnd sveitarfélaga

Verkalýðsfélag Vestfirðinga lýsir yfir furðu sinni með það ægivald sem samninganefnd sveitarfélaga hefur tekið sér með því að vísa sveitarfélögum, sem greiddu lægstlaunaða starfsfólkinu innágreiðslu vegna tafa á kjarasamningsgerð, úr samningaráði sveitarfélaganna. Slík aðgerð er bæði forkastanleg og lýsir valdníðslu gagnvart minni sveitafélögum í landinu. Jafnframt lýsir stjórn félagsins yfir vonbrigðum með það sem virðist […]