Iðnaðarmenn semja við sveitafélögin

Samband iðnfélaga, Matvís og VM hafa undirritað kjarasaming við Samband íslenskra sveitafélaga. Nýr kjarasamningur gildir frá 1. nóvember 2019 – 31. mars 2023 verði hann samþykktur í atkvæðagreiðslu sem á að vera lokið 28. nóvember. Hér er hægt að skoða samninginn nánar. Af öðrum samningaviðræðum við sveitafélög og ríkið þá er SGS í viðræðum vegna […]

Afsláttarflugmiðar tímabundið uppseldir

Afsláttarflugmiðar fyrir félagsmenn Verk Vest með flugfélaginu Ernir á flugleiðinni milli Bíldudals og Reykjavíkur eru uppseldir eins og kemur fram á orlofssíðu okkar. Orlofssjóður Verk Vest hefur átt í samningaviðræðum við flugfélagið Erni um áframhaldandi afsláttarkjör og vonast til að geta boðið félagsmönnum upp á afsláttarflugmiða strax á nýju ári. Fram að þeim tíma er […]