Sveitarfélög standi við yfirlýsingar og treysti markmið kjarasamninga

Alþýðusamband Íslands minnir opinbera aðila á að þeir beri að sýna ábyrgð til að viðhalda verðstöðugleika. Þetta kemur fram í nýlegum pistli frá ASÍ. Þar kemur einig fram að nú standi yfir gerð fjárhagsáætlana hjá sveitafélögum og þeim beri að horfa til samkomulags sem Samband íslenskra sveitarfélaga skrifaði undir í tengslum við Lífskjarasamningana. Einn af […]