Starfsgreinasamband Íslands og sveitarfélögin skrifa undir kjarasamning

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands, fyrir hönd 17 aðildarfélaga sinna, skrifaði í dag undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga með fyrirvara um samþykki félagsmanna í atkvæðagreiðslu. Samningurinn gildir frá 1. janúar 2020 til 30. september 2023. Helstu atriði samningsins eru sem hér segir: Laun hækka um 90.000 kr. á tímabilinu 1. janúar 2020 til 1. janúar […]