Sjómannasamband Íslands afhenti SFS kröfur sjómanna í dag

Sjómannasamband Íslands fundaði með SFS og afhenti þeim kröfur sjómanna í dag, en samningar hafa verið lausir síðan 1. desember síðastliðinn. Kröfur sjómanna eru í 15 liðum og eru eftirfarandi: Kauptrygging og aðrir kaupliðir hækki. Fiskverð verði endurskoðað. Ákvörðun á verði upsjávarafla sett í eðlilegt horf. Útgerðin greiði 3,5% mótframlag í lífeyrissjóð. Útgerðin greiði 0,3% […]
PÁSKAVIKAN – OPNAÐ FYRIR UMSÓKNIR
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um orlofshús Verkalýðsfélags Vestfirðinga fyrir páskavikuna 2023. Orlofshúsin sem eru í úthlutun eru íbúðir í Kópavogi og íbúð á Akureyri og sumarhúsin í Svignaskarði og Ölfusborgum. Umsóknir þurfa að berast í síðasta lagi 2. mars 2023. Úthlutun fer fram 3. mars og munu allir þeir sem sóttu um fá senda […]
Páskavikan – opnað fyrir umsóknir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um orlofshús Verkalýðsfélags Vestfirðinga fyrir páskavikuna 2022. Orlofshúsin sem eru í úthlutun eru íbúðir í Kópavogi og íbúð á Akureyri og sumarhúsin í Svignaskarði og Ölfusborgum. Umsóknir þurfa að berast í síðasta lagi 10. mars 2022. Úthlutun fer fram 11. mars og munu allir þeir sem sóttu um fá senda […]
Páskavikan – opnað fyrir umsóknir
Opnað verður fyrir umsóknir um orlofshús fyrir páskavikuna 2021 mánudaginn 1. febrúar kl. 9:30. Orlofshúsin sem eru í úthlutun eru íbúðir í Kópavogi og íbúð á Akureyri og sumarhúsin í Svignaskarði og Ölfusborgum. Umsóknir þurfa að berast í síðasta lagi 15. febrúar 2021. Úthlutun fer fram 16. febrúar og munu allir þeir sem sóttu um […]
Páskavikan – opnað fyrir umsóknir

Opnað verður fyrir umsóknir um orlofshús fyrir páskavikuna 2020 föstudaginn 14. febrúar kl. 8:00. Orlofshúsin sem eru í úthlutun: Bjarnaborg, íbúðir í Reykjavík og íbúð á Akureyri, Svignaskarð og Ölfusborgir. Umsóknir þurfa að berast í síðasta lagi 24. febrúar 2020. Úthlutun fer fram 25. febrúar og munu allir þeir sem sóttu um fá senda niðurstöðu […]
Samningur við sveitarfélögin samþykktur

Atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning við sveitarfélögin er nú lokið og niðurstaðan afgerandi. Kjörsókn var undir væntingum, en ríflega 83% félagsmanna Verk Vest sem kusu um samninginn samþykktu hann. Verkalýðsfélag Vestfirðinga óskar félagsmönnum sínum til hamingju með samninginn.