Félagi okkar og stjórnarmaður, Guðjón Kristinn Harðarson, verður jarðsunginn í dag frá Ísafjarðarkirkju

Í dag kveðjum við félaga okkar, Guðjón Kristinn Harðarson, hinstu kveðju. Hann lést þann 1. febrúar síðastliðinn eftir erfið veikindi. Guðjón var formaður Sveinafélags byggingamanna og síðar stjórnarmaður í Verk-Vest allt til dauða dags. Hann var mikill verkalýðssinni, bar hag verkafólks fyrir brjósti og sinnti margs konar trúnaðarstörfum fyrir Verkalýðsfélag Vestfirðinga. Hann var baráttumaður, ætíð […]