Sýnum starfsfólki í framlínustörfum þakklæti og virðingu

Til að halda samfélaginu gangandi á erfiðum tímum reynir á fólkið okkar sem sinnir famlínustörfum. Öll vitum við að mikið reynir á heilbirgðisstarfstarfsfólk og þau sem sinna löggæslustörfum. Þetta fólk á mikið hrós skilið fyrir sín óeigingjörnu störf. En við megum ekki gleyma að það eru fleiri starfsstéttir sem sinna framlínustörfum og standa vaktina fyrir […]