Launatafla verslunar- og skrifstofufólks 2020 komin inn á síðu Verk Vest

Uppfærð launatafla fyrir verslunar- og skrifstofufólk með gildistíma frá 1. apríl 2020 hefur nú verið gerð aðgengileg á vef Verk Vest. Töfluna má nálgast hér.
Sumarbústaðir, útilegukort og gistimiðar

Nú er sumarúthlutun lokið og hefur verið opnað fyrir bústaði á orlofsvef félagsins. Geta félagsmenn því bókað í laus tímabil beint á orlofsvef félagsins óháð punktastöðu. Stjórn Orlofssjóðs Verk Vest hefur ákveðið að leggja átakinu ferðumst innanlands lið með ennfrekari niðurgreiðslu gistimiða og Útilegukortsins. Eru félagsmenn hvattir til að kynna sér þessi frábæru tilboð sem […]
Fræðslusjóðir fjármagna rafræn námskeið að fullu

Fræðslusjóðir sem félagsmenn í Verk Vest eiga aðild að hafa nú tækifæri til að sækja nám hjá í áskrift hjá Tækninám ehf. þeim að kostnaðarlausu. Gerðir hafa verið samningar við fjölmarga fræðsluaðila um að veita félagsmönnum aðgang að rafrænum námskeiðum. Nú hafa sjóðirnir einnig gert samning við Tæknimennt ehf. um áskrift á rafrænum námskeiðum. Einstaklingar […]