1. maí ávarp forseta ASÍ – Byggjum réttlátt þjóðfélag

Kæru félagar og landsmenn allir Um heim allan hefur flestu sem við höfum tekið sem gefnu verið ýtt til hliðar til að verja líf okkar og heilsu. Vinna, nám, félagslíf og samskipti hafa tekið stakkaskiptum og breytingarnar kunna að einhverju marki að vara til frambúðar. Framtíðin sem við höfum undirbúið okkur undir, með aukinni áherslu […]
1. maí – alþjóðlegur baráttudagur launafólks

Á alþjóðlegum baráttudegi launafólks minnumst við þess sem launafólk hefur barist fyrir. Minnumst þess að þennan dag sem og alla aðra daga standa verkalýðsfélög um allan heim í stöðugri baráttu fyrir bættum kjörum ALLRA óháð stétt og stöðu. Minnumst þeirra fórna sem þurft hefur að færa til að bæta kjörin og tryggja afkomu. Minnumst þess […]