Hvað áttu í þínum menntasjóði ?

Á Íslandi eru tugir starfsmenntasjóða sem niðurgreiða námskeið sem tengjast starfsþróun. Dale Carnegie námskeið flokkast sem starfsmenntun og þess vegna getur launafólk og fyrirtæki fengið styrki fyrir stórum hluta fjárfestingarinnar. Úthlutunarreglur sjóðanna eru mjög mismunandi og réttur launþega einnig. Hér fyrir neðan eru nokkrir af þessum sjóðum og linkur á úthlutungarreglur þeirra (ath. listinn er […]