Otwarcie Biur Zwiazkow Zawodowych

Regorystyczne zakazy zgromacen masowych zostaly wycofane na Fjordach Zachodnich i z dniem wtorku 12 maja 2020 zostana otwarte nasze biura. Pracownicy zwiazkow,chca zwrocic uwage Naszym czlonkom zwiazkow i innym klientom, ze nadal przestrzegany jest regulamin odleglosci. Dlatego tez zachecamy wszystkich na komunikacje komputerowa lub telefoniczna jesli jest taka mozliwosc. Osoby, ktore z powodow szczegolnych , […]

Skrifstofur félagsins opna

Þar sem strangar reglur um samkomubann hafa nú verið felldar úr gildi á Vestfjörðum þá opna skrifstofur félagsins aftur þriðjudaginn 12. maí. Starfsfólk félagsins vill beina þeim tilmælum til félagsmanna og annarra viðskiptavina að enn eru í gildi reglur um fjarlægðarmörk. Vegna þess eru allir hvattir til að nýta rafræn samskipti eins og kostur. Þeir […]

Ályktun formannafundar SGS

Formannafundur Starfsgreinasambands Íslands, 8. maí 2020. Skorar á Ríkið, Samband Íslenskra sveitarfélaga og aðra atvinnurekendur að ganga þegar til saminga við þau félög sem ósamið er við. Það er með öllu óásættanlegt að launafólk sé samningslaust mánuðum saman og ólíðandi að ekki sé gengið að réttmætum kröfum né staðið við fyrri yfirlýsingar og fyrirheit. Einnig […]