Verk Vest hvetur til rafrænna samskipta

Ný reglugerð um hertar aðgerðir til að sporna við útbreiðslu COVID-19 hafa tekið gildi og leggur Verk Vest áherslu á að fylgja tilmælum um hertar sóttvarnir. Meginreglan er að hámarksfjöldi þeirra sem mega koma saman er 20 manns. Vegna þessa vill starfsfólk Verk Vest enn og aftur hvetja félagsmenn til að nýta sér síma, tölvupóst […]