Afbókanir orlofsíbúða vegna hertra sóttvarnareglna

Vegna hertra sóttvarnarreglna á höfuðborgarsvæðinu hefur verið ákveðið að koma á móts við félagsmenn sem eiga bókaðar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu og vilja afbóka. Nú er aftur farið að fresta hinum ýmsu viðburðum vegna COVID-19 og mælst er til að fólk sé ekki að ferðast að óþörfu til höfuðborgarsvæðisins. Félagsmenn eru þegar farnir að hafa samband […]