Langar þig á fjarnámskeið?

Fræðslumiðstöð Vestfjarða heldur fjarnámskeið í Teams og OneDrive 27. október nk. Nánari uppýsingar á vef FRMST hér.

Yfirlýsing frá Verkalýðsfélagi Vestfirðinga vegna Covid hópsmits um borð í Júlíusi Geirmundssyni

Verkalýðsfélag Vestfirðinga fordæmir það fullkomna virðingarleysi sem útgerð frystitogarans Júlíusar Geirmundssonar ÍS 270 sýndi skipverjum með því að halda skipi til veiða þrátt fyrir ítrekuð tilmæli umdæmislæknis sóttvarna á Vestfjörðum, að koma skipverjum strax til sýnatöku vegna gruns um Covid 19 smit hjá áhafnarmeðlimum. Útgerðin hunsaði með því einnig viðbragðsáætlun Sjómannasambands Íslands um smitgát og […]