TAKMARKAÐ AÐGENGI AÐ SKRIFSTOFUM FÉLAGSINS VEGNA COVID-19

Í ljósi tilmæla Sóttvarnarlæknis hvetjum við félagsmenn til að nýta sér rafræn samskipti. Starfsemi verður óbreytt á skrifstofum félagsins að því undanskildu að nú verður hurðin læst, þannig að þeir sem óska afgreiðslu á staðnum þurfa að bóka tíma áður en þeir koma í síma 456-5190. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann […]