Sjóprófi lokið

Nú er sjóprófi um Covid-veiðiferð Júlíusar Geirmundssonar lokið og rétt að gera málinu skil. Sjóprófið gekk mjög vel að okkar mati, en 16 skipverjar voru beðnir um að mæta og bera vitni og ekki nema tveir báðust undan mætingu, þannig að 14 skipverjar auk umdæmislækni sóttvarna á Vestfjörðum báru vitni. Tilgangur sjóprófa er að draga […]
Rafrænn fulltrúaráðs- og sjóðsfélagafundur Gildis

Fimmtudaginn 3. desember næstkomandi heldur Gildi-lífeyrissjóður opinn fund fyrir fulltrúaráð og sjóðfélaga. Í ljósi samkomutakmarkana vegna útbreiðslu Covid-19 verður fundurinn að þessu sinni rafrænn. Dagskrá: Staða og starfsemi Gildis á COVID-19 ári Fjárfestingar Gildis Önnur mál Hægt verður að horfa á fyrirlestra á netinu og senda fyrirspurnir á frummælendur.