Framlenging á fræðsluátaki fræðslusjóðanna! Til 1.apríl 2021

Fræðslusjóðirnir, Landsmennt, Sveitamennt, Ríkismennt og Sjómennt, hafa ákveðið að framlengja fræðsluátak sjóðanna sem sett var af stað sl. vor f.o.m. 15.mars 2020. Samningar við fræðsluaðila; Gerðir voru samningar við fræðsluaðila sem bjóða upp á vefnám/fjarnám (einnig staðbundið þegar það er hægt vegna Covid)þar sem fyrirtækjum og einstaklingum er boðin þátttaka í námi/námskeiðum þeim að kostnaðarlausu. […]