Aðalfundur deilda Verk Vest og Trúnaðarráðs

Boðað er til sameiginlegs aðalfundar starfsgreinadeilda Verk Vest og fundar trúnaðarráðs Verk Vest þriðjudaginn 12. janúar kl.18:00. Fundurinn verður haldinn á efstu hæð í Alþýðuhúsinu á Ísafirði. Dagskrá. Kosið um tillögu kjörnefndar Verk Vest Kosning í stjónir starfsgreinadeilda Matvæla og þjónustudeild SGS Opinber deild SGS Deild verlsunar- og skrifstofufólks Iðnaðardeild Önnur mál. Vegna sóttvarna verður […]