Kosið í deildarstjórnir hjá Verk Vest

Á aðalfundi starfsgreinadeilda sem haldinn var þriðjudaginn 12. janúar var kosið í stjórnir deilda. Formenn starfsgreinadeilda eiga fast sæti í stjórn Verk Vest. Samkvæmt lögum Verk Vest eru starfandi 5 starfsgreinadeildir og fengu eftirtaldir einstaklingar kosningu. Matvæla- og þjónustudeild ( SGS ) Aðalmenn Gunnhildur B. Elíasdóttir Ísl. sjávarfang Þingeyri – formaður Jóhanna B. Ragnarsdóttir Hólmadrangur […]

AUGLÝSING UM KOSNINGU TIL STJÓRNAR VERK VEST

Samkvæmt 19 gr. laga Verkalýðsfélags Vestfirðinga um stjórnarkjör er auglýst eftir listum eða tillögum um einstaklinga í stjórnarsæti vegna kjörs stjórnar og trúnaðarmannaráðs fyrir starfsárin 2021 til 2023 að viðhafðri allsherjar atkvæðagreiðslu.Samkvæmt því ber að skila lista skipuðum formanni, varaformanni, gjaldkera, ritara og fjórum til vara ásamt 30 einstaklingum í trúnaðarmannaráð. Tveimur skoðunarmönnum reikninga og […]