Kjaraviðræður og aukin harka á vinnumarkaði ásamt Covid-19 málum settu sterkan svip á starfsemi Verkalýðsfélags Vestfirðinga árið 2020

Í upphafi nýs árs þykir okkur hjá Verk Vest mikilvægt að rifja upp að rauði þráðurinn í áróðursmaskínu atvinnurekenda í hinni svokölluðu Kovíd-kreppu hafi verið að nú ætti launafólk að sýna ábyrgð. Helsta lausn atvinnurekenda í þeim efnum, þegar efnahagshrun og atvinnuleysi sem dundi yfir í kjölfar Covid19, var í raun að taka kajarasamninga úr […]

Heimsóknarbanni aflétt á skrifstofum Verk Vest

Öllum hömlum hefur nú verið aflétt varðandi heimsóknir á skrifstofur félagsins og ekki þarf lengur að panta tíma fyrirfram. Engu að síður hvetjum við félagsmenn okkar til að halda áfram að nýta sér rafræn samskipti og gesti til að gæta sóttvarna til að lágmarka smithættu.