Atvinnulausir njóta almennt ekki afsláttar á leikskóla- eða dagvistunargjöldum

Aðeins Akureyri og Garðabær bjóða upp á lægri leikskólagjöld fyrir atvinnulausa, af þeim 15 sveitarfélögum sem úttekt verðlagseftirlits ASÍ á breytingum á leikskólagjöldum og gjöldum fyrir skóladagvistun og skólamat nær til. Ekkert sveitarfélag er með lægri skóladagvistunargjöld fyrir atvinnulausa. Hafa ber í huga að þrátt fyrir að sum sveitarfélög séu með afslætti fyrir forgangshópa en […]