Greiðslur úr félagsmannasjóði til starfsmanna sveitafélaga

Félagsmenn Verk Vest starfa hjá sveitarfélögum fá í samræmi við síðustu kjarasamninga greitt 1,5% af launum sínum í Félagsmannasjóð SGS. Greitt var úr sjóðnum í fyrsta sinn 1. febrúar síðastliðinn og hafa nú verið greiddar rúmar 218 milljónir króna til tæplega 5.000 félagsmanna. Félagsmönnum Verk Vest, sem starfa hjá sveitarfélögum, og ekki hafa fengið greitt […]