Verkalýðsfélagið Baldur á Ísafirði 105 ára í dag

Verkalýðsfélagið Baldur var stofnað af verkafólki á Ísafirði 1. apríl árið 1916. Á þeim tíma var mikill uppgangur í bænum, vélbátum fjölgaði ört og mikil atvinna var hjá stóru verslununum sem jafnframt stóðu að útgerð og saltfiskverkun. Á stuttum tíma söfnuðust meir en 400 nöfn á félagalista Verkamannafélags Ísfirðinga, bæði sjómenn og landverkafólk, karlar jafnt […]