1. maí ávarp forseta ASÍ

Úr ávarpi forseta ASÍ sem birt er í vefriti Vinnunnar. …“ Í okkar ríka samfélagi með gjöfulum fiskimiðum, orkunni sem streymir úr iðrum jarðar og eftirsóknarverðri náttúru á enginn að líða skort. Þær raddir heyrast frá viðsemjendum og jafnvel stjórnvöldum að laun á Íslandi séu of há, útflutningsgreinarnar eigi að ráða hvað sé til skiptanna […]