Sumarorlofskostir Verk Vest

Ferðaávísun Verk Vest veitir félagsmönnum aðgang að sértilboðum á gistingu um allt land (sjá kort). Samið hefur verið við tugi gististaða um að bjóða okkur allra bestu kjörin. Félagið niðurgreiðir ferðaávísunina um 40% af valinni upphæð að hámarki kr. 30.000 á almanaksári. Við hverja niðurgreiðslu eru teknir punktar en þó aldrei fleiri en 30 miðað […]
Ertu búinn að fá greidda orlofsuppbót?

Orlofsuppbót skal greidd þann 1. júní miðað við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu. Allt starfsfólk sem verið hefur samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum m.v. 30. apríl eða eru í starfi fyrstu viku í maí skal fá greidda orlofsuppbót. Fullt ársstarf telst í þessu sambandi 45 unnar vikur eða […]