Bætum umgengni um orlofshús og íbúðir

Að gefnu tilefni er mikilvægt að hafa í huga að orlofshús og íbúðir hjá Verk Vest eru sameign okkar allra. Það eru félagsmenn sem borga sjálfir kostnað við reksturinn. Því er afar mikilvægt að við sameinumst öll um að ganga um húsin okkar með því hugarfari að við eigum þetta sjálf! Undanfarin ár hefur ræstingafyrirtækið […]