Skattar og ójöfnuður – íslenskur raunveruleiki!

Í aðdraganda Lífskjarasamninga krafðist Alþýðusambandið breytinga á tekjuskattkerfinu. Skattbyrði hinna tekjulægstu hafði aukist um áratugabil og dregið úr kaupmáttaraukningu launafólks. Í nýrri skýrslu ASÍ Skattar og ójöfnuður – Réttlátara og skilvirkara skattkerfi er sjónum beint að skattlagningu fjármagns og auðlindagjöldum á Íslandi. Veikleikar í íslensku skattkerfi eru dregnir fram og bent á glufur sem nýttar […]