Laun félagsmanna Verk Vest duga ekki til framfærslu

Fyrir tæpu ári síðan lagði Varða, rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins, upp í verkefni til að afla upplýsinga um stöðu fólks á vinnumarkaði með tilliti til fjárhagsstöðu og heilsu. Kristín Heba, framkvæmdastjóri Vörðu heimsótti stjórn Verk Vest og kynnti skýrslu um rannsóknina þar sem borin er saman staðu launafólks innan Verk Vest við stöðu launafólk á landsvísu. Rétt […]